Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógildingarmeðferð
ENSKA
nullification proceedings
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þrátt fyrir a-lið 1. mgr. geta lög aðildarríkis einnig kveðið á um að ógilding samruna sé fyrirskipuð af stjórnvaldi, sé slíkri ákvörðun skotið til dómstóls. Ákvæðum b-liðar og d- til h-liðar 1. mgr. skal beitt með lögjöfnun gagnvart stjórnvaldinu. Slíka ógildingarmeðferð má ekki hefja meira en sex mánuðum eftir dagsetninguna þegar samruninn tekur gildi.

[en] By way of derogation from point (a) of paragraph 1, the laws of a Member State may also provide for the nullity of a merger to be ordered by an administrative authority if an appeal against such a decision lies to a court. Point (b) and points (d) to (h) of paragraph 1 shall apply by analogy to the administrative authority. Such nullification proceedings may not be initiated more than 6 months after the date on which the merger takes effect.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/35/ESB frá 5. apríl 2011 um samruna hlutafélaga

[en] Directive 2011/35/EU of the European Parliament and of the Council of 5 April 2011 concerning mergers of public limited liability companies

Skjal nr.
32011L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira